fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Algjört bull að hann sé á förum á næsta ári – ,,Eru þeir í alvöru að tala um það?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Ilkay Gundogan sé að færa sig um set eftir að hafa gengið í raðir Barcelona í sumar.

Þetta segir Xavi, þjálfari liðsins, en Gundogan hefur verið orðaður við lið í Sádi Arabíu undanfarna daga.

Fyrir það var Gundogan orðaður við lið í Tyrklandi en hann kom aðeins í sumar eftir langa dvöl hjá Manchester City.

Xavi segir að það sé ekkert til í þessum sögusögnum og að Gundogan sé að leitast eftir því að spila með Barcelona í nokkur ár til viðbótar.

,,Í alvöru? Eru þeir að tala um það? Vá. Gundogan er að leita sér að heimili í Barcelona,“ sagði Xavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“