fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mun Ten Hag fá sparkið? – ,,Hef enga trú á að hann klári tímabilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mun ekki klára tímabilið sem þjálfari Manchester United ef þú spyrð fyrrum leikmann Liverpool, Luis Enrique.

Ten Hag er umdeildur í Manchester borg en hann er ekki vinsæll á meðal allra leikmanna liðsins.

Nefna má Raphael Varane, Jadon Sancho og Donny van de Beek sem eru allir að horfa í að komast annað í janúarglugganum.

Fyrir það losaði Ten Hag sig við Cristiano Ronaldo, goðsögn félagsins, sem spilar í dag í Sádi Arabíu.

Man Utd hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð en gengið hefur versnað töluvert í vetur.

,,Ég hef enga trú á því að Erik ten Hag muni klára tímabilið með Manchester United. Ef þeir ákveða að halda honum þá er það því þeir hafa einhverja trú að hann geti lagað hlutina fyrir framtíðina,“ sagði Enrique.

,,Það eru nú þegar nokkrir leikmenn liðsins sem eru ekki hrifnir af honum. Raphael Varane til dæmis og hlutirnir hafa ekki gengið upp með Jadon Sancho, Antony og Cristiano Ronaldo fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk