fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Táningar handteknir fyrir kvenfyrirlitningu – ,,Þetta er óásættanlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir táningar voru handteknir í gær er Birmingham spilaði við Sheffield Wednesday í ensku Championship-deildinni.

Þetta hefur lögreglan í Birmingham staðfest en um var að ræða 17 ára gamla stráka sem virtust ósáttir með dómgæslu Rebecca Walsh sem dæmdi þessa viðureign.

Þessir drengir létu ófögur orð falla um Rebecca sem er kvenkyns en þessi köll voru heyranleg fyrir öryggisverði á St. Andrew’s Stadium.

Öryggisverðirnir voru ekki lengi að hringja í lögreglu sem handtóku drengina samstundis og misstu því af sínu liði vinna 2-1 heimasigur.

,,Við handtókum tvo stráka fyrir kvenfyrirlitlingu, þeir öskruðu ónefnd orð í átt að kvenkyns dómara. Þetta var óásættanlegt,“ sagði í skýrslu lögreglunnar.

Rebecca hefur lengi verið virtur dómari í knattspyrnuheiminum en hún er 39 ára gömul og hefur verið FIFA dómari frá árinu 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig