fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Draumurinn var að spila á Anfield en hann endaði í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, var aðdáandi Liverpool á sínum yngri árum og var mjög hrifinn af framherjanum Michael Owen.

Aguero greinir sjálfur frá þessu en hann spilaði í tíu ár á Englandi og öll þau ár voru í Manchester.

Fyrir það var Aguero leikmaður Atletico Madrid en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Aguero hefur aldrei viðurkennt áður að hann sé í raun stuðningsmaður Liverpool en hann fylgdist mikið með liðinu á sínum tíma.

,,Ég var mjög hrifinn af Liverpool þegar ég var yngri vegna Michael Owen sem vakti einnig athygli sem táningur. Þegar ég var í Playstation þá reyndi ég að spila eins og Owen!“ sagði Aguero.

,,Þessi tíu ár hjá Manchester City, við spiluðum marga magnaða leiki við Liverpool og börðumst um deildarmeistaratitilinn. Ég hef skorað mikilvæg mörk en náði ekki að skora á Anfield.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær