fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kjartan lék með liðinu sem er nú í umræðunni: Maturinn afskaplega ógirnilegur – ,,Að rukka pening fyrir þetta ógeð er glæpur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur hafa tjáð sig mikið á samskiptamiðlum eftir mynd sem birtist á Twitter aðgangnum ‘Footy Scran.’

Um er að ræða mynd af mat sem fæst á heimavelli Ferencvarosi í Ungverjalandi en það er lið sem Kjartan Henry Finnbogason spilaði með um tíma.

Ferencvarosi selur brauðsneið með rauðlauk á heimavelli sínum og þykir maturinn afskaplega ógirnilegur.

,,Þetta er ógeðslegt,“ segir einn og bætir annar við: ,,Að rukka pening fyrir þetta ógeð er glæpur.“

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins