fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Klopp fær fjóra mikilvæga leikmenn til baka úr meiðslum fyrir morgundaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, Ryan Gravenberch, Curtis Jones og Ibrahima Konate eru allir byrjaðir að æfa og gætu spilað með Liverpool gegn Manchester.

Allir hafa verið að glíma við meiðsli en þeir félagar gætu spilað stórleikinn á morgun.

Konate hefur mikið glímt við meiðsli en þegar hann er heill heilsu er hann líklega fyrsti kostur hjá Jurgen Klopp við hlið Virgil van Dijk í vörninni.

Gravenberch var keyptur frá FC Bayern í sumar en miklar væntingar eru gerðar til hollenska miðjumannsins sem farið hefur rólega af stað.

Liverpool heimsækir Ethiad völlinn í hádeginu á morgun og kemst á topp deildarinnar með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona