fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Liverpool goðsagnar ættu að gera stuðningsmenn félagsins en spenntari fyrir nýja manninum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 21:30

Dominik Szoboszlai þarf að vera góður fyrir Ungverja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur farið ansi vel af stað með Liverpool á leiktíðinni frá því hann kom frá RB Leipzig í sumar. Goðsögn félagsins líkir honum við Steven Gerrard.

John Barnes, sem á yfir 300 leiki að baki fyrir Liverpool á sínum tíma, hrósar Szoboszlai í hástert.

„Hann minnir mig á Steven Gerrard að vissu leyti. Þú færð ekki oft miðjumenn sem eru teig í teig sem verjast og sækja, en það er það sem hann gerir,“ segir Barnes.

Szoboszlai hefur alls skorað tvö mörk og lagt upp tvö í 17 leikjum á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur