fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur að Manchester United goðsögnin gæti snúið aftur til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 21:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Roy Keane taki að sér hlutverk hjá Manchester United eftir að Sir Jim Ratcliffe kemur inn í félagið og breytingar verða.

Þetta segir fyrrum liðsfélagi hans hjá United, Steve Bruce, en Keane er auðvitað algjör goðsögn innan félagsins.

Ratcliffe er að eignast 25% hlut í United og ætlar hann að gera miklar breytingar á fótboltahlið félagsins.

„Það kæmi mér ekki á óvart að sjá Roy taka að sér hlutverk hjá Manchester United,“ segir Bruce um Keane, sem hefur starfað sem sparkspekingur undanfarin ár.

„Við vitum hversu mikils hann er metinn innan félagsins. Hann var þar í 13 ár og var frábær fyrirliði. Ég er viss um að hann er til í viðræður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur