fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Vonar að Arnar fari og þeir geti ekki rassgat – „Ég nenni ekki einhverju Víkingsrúnki hérna“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 07:00

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur í hlaðvarpsþættinum, Chess after Dark í vikunni þar sem hann fór yfir virkilega áhugaverðan feril sinn. Kjartan er að skoða það hvort hann haldi áfram í fótbolta.

Kjartan lék með FH á síðustu leiktíð og gerði vel. Hann ræddi um Arnar Gunnlaugsson sem er núna í viðræðum við sænska félagið Norrköping.

Arnar hefur unnið kraftaverk með Víking en viðbúið er að Sölvi Geir Ottesen taki við liðinu fari svo að Arnar fari.

„Arnar er svolítið sérstakur, og það á góðan hátt. Ég var á námskeiði hjá KSÍ um síðustu helgi þar sem hann var með mjög gott erindi og lagði sóknarleik Víkings sumarið 2023 á borðið, það er ógeðslega flott hjá honum að gera það,“ sagði Kjartan í þættinum.

Hann segir Arnar eiga skilið tækifæri í atvinnumennsku en vill ekki tala of fallega um félagið.

„Arnar á þetta klárlega skilið, hvort að hann sé hrifinn af því eða sé með einhver önnur plön hjá Víkingi verður bara að koma í ljós.

„Ég nenni ekki einhverju Víkingsrúnki hérna, ég vona bara að Arnar fari og þeir geti ekki rassgat á næsta ári ef ég á að vera hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England