fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Telja möguleika Íslands á að fara áfram litla sem enga – Þarf kraftaverk til miðað við líkurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 06:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins eru taldar sjö prósent líkur á því að íslenska landsliðið komist á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar. Dregið var í umspilið í gær.

Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum en liðin gerðu jafntefli í tvígang á síðasta ári.

Komist Ísland áfram þar mætir liðið Úkraínu eða Bosníu en líklega verður það Úkraína.

Veðbankar telja 57 prósent líkur á því að Úkraína fari á EM en aðeins 7 prósent líkur á að Ísland fari þar inn.

Ísland hefur ekki spilað vel undir stjórn Age Hareide en næstu keppnisleikir liðsins eru í umspilinu í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester