fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

City byrjað að reyna að ræða við Haaland en samkomulag er langt því frá að vera í höfn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er farið að vinna í því að reyna að fá Erling Haaland til að skrifa undir nýjan samning svo framtíð hans sé í föstum skorðum.

Norski framherjinn er á sínu öðru tímabili hjá City og hefur reynst félaginu frábærlega.

Haaland er 23 ára gamall og átti stóran þátt í því að að City vann þrennuna á síðustu leiktíð þar sem hann raðaði inn mörkum.

Enskir miðlar segja samtalið vera farið af stað en ekkert samkomulag sé nálægt því að vera í höfn.

Haaland hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid og lengi hefur verið talað um að planið hans væri að fara þangað á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum