fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ferguson setur húsið á sölu eftir andlát eiginkonunnar – Sjáðu inn í húsið sem metið er á 620 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:58

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir andlát eiginkonu sinnar hefur Sir Alex Ferguson ákveðið að setja húsið sitt á sölu og vill hann fá 620 milljónir fyrir það.

Húsið er staðsett í hverfinu Wilmslow sem er í úthverfi Manchester.

Cathy, eiginkona Ferguson lést í haust og hefur þessi 81 árs gamli maður ákveðið að flytja.

Húsið er í gömlum stíl en teppið hefur tengingar til Skotlands þaðan sem Ferguson er.

Húsið er ansi stórt en í það vantar öll helstu nútíma þægindi, Ferguson og Cathy hafa búið þarna í fjöldamörg ár og litlu breytt.

Líklegt er talið að húsið seljist fljótt enda er Ferguson goðsögn í sögu enska fótboltans eftir stjóratíð sína hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona