fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ferguson setur húsið á sölu eftir andlát eiginkonunnar – Sjáðu inn í húsið sem metið er á 620 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:58

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir andlát eiginkonu sinnar hefur Sir Alex Ferguson ákveðið að setja húsið sitt á sölu og vill hann fá 620 milljónir fyrir það.

Húsið er staðsett í hverfinu Wilmslow sem er í úthverfi Manchester.

Cathy, eiginkona Ferguson lést í haust og hefur þessi 81 árs gamli maður ákveðið að flytja.

Húsið er í gömlum stíl en teppið hefur tengingar til Skotlands þaðan sem Ferguson er.

Húsið er ansi stórt en í það vantar öll helstu nútíma þægindi, Ferguson og Cathy hafa búið þarna í fjöldamörg ár og litlu breytt.

Líklegt er talið að húsið seljist fljótt enda er Ferguson goðsögn í sögu enska fótboltans eftir stjóratíð sína hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað