fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Nike svarar fyrir myndir sem Mason Greenwood hefur verið að birta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nike hefur svarað fyrir myndir sem Mason Greenwood framherji Getafe hefur birt undanfarna daga.

Greenwood hefur birt ítrekaðar myndir af sér í Nike skóm og einnig poka fullan af Nike skóm.

Nike rifti samningi við Greenwood árið 2022 eftir að lögregla handtók hann. Var hann grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi.

„Greenwood er ekki lengur á samningi hjá Nike,“ segir talsmaður félagsins.

Á einni myndinni er Greenwood í Nike skóm sem kosta meira en 1,5 milljón. Eru þeir allir í Swarovski kristal.

Greenwood er hins vegar að kaupa sér skóna sjálfur í dag en hann er enn með samning við Manchester United en var lánaður til Getafe.

Lögregla felldi mál hans niður fyrr á þessu ári en United vill ekki spila honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi