fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Þetta eru tíu ríkustu þjálfarar í heimi – Toppsætið gæti komið mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Birmingham er ríkasti þjálfari í heimi í fótboltanum. Auðæfi hans eru metin á 125 milljónir punda.

Rooney á 32 milljarða eftir farsælan feril sem leikmaður en Diego Simeone þjálfari Atletico Madrid gerir það gott.

Getty Images

Jose Mourinho og Pep Guardiola eiga báðir 100 milljónir punda samkvæmt listanum sem birtur var í dag.

Fleiri góðir gera það gott og sumir eru hættir, má þar nefna Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson.

Tíu ríkustu þjálfarar í heimi:
10.) Arsene Wenger (Síðasta starf, Arsenal) – £38 milljónir punda
9.) Jurgen Klopp (Liverpool) – £39 milljónir punda
8.) Carlo Ancelotti (Real Madrid) – £40 milljónir punda
7.) Sir Alex Ferguson (Síðasta starf, Manchester United) – £56 milljónir punda
6.) Steven Gerrard (Al Ettifaq) – £71 milljón punda
5.) Zinedine Zidane (Last job, Real Madrid) – £99 milljónir punda
4.) Pep Guardiola (Manchester City) – £100 milljónir punda
3.) Jose Mourinho (Roma) – £100 milljónir punda
2.) Diego Simeone (Atletico Madrid) – £102 milljónir punda
1.) Wayne Rooney (Birmingham City) – £125 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029