fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu ríkustu þjálfarar í heimi – Toppsætið gæti komið mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Birmingham er ríkasti þjálfari í heimi í fótboltanum. Auðæfi hans eru metin á 125 milljónir punda.

Rooney á 32 milljarða eftir farsælan feril sem leikmaður en Diego Simeone þjálfari Atletico Madrid gerir það gott.

Getty Images

Jose Mourinho og Pep Guardiola eiga báðir 100 milljónir punda samkvæmt listanum sem birtur var í dag.

Fleiri góðir gera það gott og sumir eru hættir, má þar nefna Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson.

Tíu ríkustu þjálfarar í heimi:
10.) Arsene Wenger (Síðasta starf, Arsenal) – £38 milljónir punda
9.) Jurgen Klopp (Liverpool) – £39 milljónir punda
8.) Carlo Ancelotti (Real Madrid) – £40 milljónir punda
7.) Sir Alex Ferguson (Síðasta starf, Manchester United) – £56 milljónir punda
6.) Steven Gerrard (Al Ettifaq) – £71 milljón punda
5.) Zinedine Zidane (Last job, Real Madrid) – £99 milljónir punda
4.) Pep Guardiola (Manchester City) – £100 milljónir punda
3.) Jose Mourinho (Roma) – £100 milljónir punda
2.) Diego Simeone (Atletico Madrid) – £102 milljónir punda
1.) Wayne Rooney (Birmingham City) – £125 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar