fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Formaðurinn staðfestir að planið sé að selja ungstirnið – United hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Barber, stjórnarformaður Brighton segir að félagið muni á endanum selja Evan Ferguson, framherja félagsins.

Manchester United er eitt þeirra félaga sem vill kaupa framherjann unga og kröftuga frá Brighton.

„Þegar við getum gefið þeim langtíma samninga þá er það gott, það er öryggi fyrir þá og öryggi fyrir okkur. Þeir fá að læra hlutina hjá okkur,“ segir Barber.

„Á einum tímapunkti mun Evan fara og spila á hærra stigi, ef hann heldur svona áfram.“

Búist er við að Brighton muni fara fram á allt að 100 milljónir punda fyrir framherjann frá Írlandi.

„Við viljum gera allt til að undirbúa hann fyrir næsta skref, bæði innan sem utan vallar. Hann fær allan okkar stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi