fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stórt auglýsingaskilti sett upp fyrir utan Old Trafford – Félagið haft að háð og spotti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að setja upp stórt skilti rétt fyri utan Old Trafford en það er fyrirtækið Checkatrade sem borgar fyrir auglýsinguna.

Þar segir á skiltinu að bæði vörnin hjá liðinu og þakið á stúkunni leki.

Mikið hefur verið fjallað um slæmt ástand Old Trafford undanfarnar vikur.

Þakið á stúkunni lekur og virðist Glazer fjölskyldan sem á félagið ekki vilja gera neitt í að laga það.

Fjölskyldan hefur fengið mikla gagnrýni fyrir það að taka peninga út úr félaginu í stað þess að nota þá í að laga heimavöll félagsins og æfingasvæði liðsins sem er komið vel til ára sinna.

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum