fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United lætur lögregluna fá það óþvegið fyrir viðbrögð sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez var ekki skemmt yfir viðbrögðum brasilísku lögreglunnar í leik heimamanna gegn Argentínu í nótt.

Martinez og félagar í Argentínu unnu 0-1 sigur. Það sem skyggir á sigur liðsins eru þó hörð slagsmál sem brutust út milli stuðningsmanna Argentínu og brasilískrar lögreglu. Mátti til að mynda sjá lögreglumenn lemja stuðningsmenn með kylfum.

„Það er synd að sjá hvað brasilíska lögreglan gerði. Hvernig getur þetta gerst? Hversu lengi þurfum við að sjá svona lagað? Þetta er alltaf eins í Brasilíu,“ skrifaði Martinez beittur á Instagram reikning sinn.

Myndbönd af slagsmálunum má sjá með því að smella hér en markvörðurinn Emi Martinez reyndi meðal annars að skerast í leikinn og stöðva lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi