fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United lætur lögregluna fá það óþvegið fyrir viðbrögð sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez var ekki skemmt yfir viðbrögðum brasilísku lögreglunnar í leik heimamanna gegn Argentínu í nótt.

Martinez og félagar í Argentínu unnu 0-1 sigur. Það sem skyggir á sigur liðsins eru þó hörð slagsmál sem brutust út milli stuðningsmanna Argentínu og brasilískrar lögreglu. Mátti til að mynda sjá lögreglumenn lemja stuðningsmenn með kylfum.

„Það er synd að sjá hvað brasilíska lögreglan gerði. Hvernig getur þetta gerst? Hversu lengi þurfum við að sjá svona lagað? Þetta er alltaf eins í Brasilíu,“ skrifaði Martinez beittur á Instagram reikning sinn.

Myndbönd af slagsmálunum má sjá með því að smella hér en markvörðurinn Emi Martinez reyndi meðal annars að skerast í leikinn og stöðva lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar