fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan tók fyrir það að leikur City og Liverpool færi fram síðar um daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester tók það ekki í mál að leikur Manchester City og Liverpool færi fram síðdegis á laugardag eins og planið var.

Sky Sports valdi leikinn sem síðdegis leik á laugardag en lögreglan tók fyrir það.

Ástæðan er sú að mikill hiti hefur verið á milli stuðningsmanna í síðustu viðureignum. Í síðasta leik á Ethiad varð stuðningsmaður City fyrir árás og fatlaðir stuðningsmenn Liverpool urðu fyrir fordómum.

Þá hafa læti verið í fleiri leikjum. Lögreglan vill því koma í veg fyrir mikla ölvun á leiknum og setur hann í hádeginu.

Þjálfarar liðanna eru eflaust ekki sáttir með það enda er landsleikjafrí að klárast og leikmenn æfa því lítið fyrir þennan stórleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí