fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

United ætlar að henda 10 leikmönnum út á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir frá því að Manchester United ætli hið minnsta að losa sig við tíu leikmenn á næsta ári.

Ætlar félagið að gera allt til þess að styðja við Erik ten Hag og þær breytingar sem hann vill gera.

United byrjaði að hreinsa út í sumar þegar David de Gea, Fred, Dean Henderson og Anthony Elanga fóru í sumar.

Segir staðarblaðið að tíu leikmenn hið minnsta fari frá félaginu í janúar og næsta sumar.

Rætt er um Rapahael Varane, Casemiro, Christian Eriksen, Anthony Martial, Jadon Sancho, Jonny Evans og fleiri.

Miklar breytingar virðast vera í vændum en búist er við að Sir Jim Ratcliffe eignist 25 prósenta hlut í félaginu á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota