fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dregið í umspilið í fyrramálið – Vonumst til að dragast í B riðil

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 15:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í umspil um síðustu þrjú sætin á EM 2024 á morgun og verður Ísland þar á meðal þátttökuþjóða.

Í drættinum verður dregið um það hvort Finnland, Úkraína eða Ísland færist upp í A-riðil umspilsins, en hin tvö verða í B-riðlinum.

Ef Ísland dregst í A-riðilinn mætir það Wales á útivelli. Dragist Ísland í B-riðilinn mætir það Ísrael, sömuleiðis á útivelli.

Sigur gegn Wales í A-riðli myndi þýða úrslitaleikur gegn Póllandi eða Eistlandi um sæti á EM. Sigur gegn Ísrael í B-riðli myndi þýða úrslitaleikur gegn Finnlandi eða Bosníu-Hersegóvínu um sæti á EM.

Drátturinn fer fram klukkan 11 á morgun.

A-riðill umspilsins
Wales, Pólland, Úkraína/Ísland/Finnland, Eistland (eitt af þremur)

B-riðill umspilsins
Ísrael, Bosnía, Finnland/Úkraína/Ísland (tvö af þremur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok