fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Framtíð Sancho skýrist þegar nýi maðurinn mætir á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United muni skýrast eftir að Sir Jim Ratcliffe hefur störf hjá félaginu. Mirror fjallar um málið.

Ratcliffe er að eignast 25% hlut í United en ekki er ljóst hvenær það fer í gegn. Mun hann taka yfir fótboltahlið reksturs félagsins.

Sancho á í stríði við stjórann Erik ten Hag og er algjörlega úti í kuldanum. Hann fær ekki að koma nálægt aðalliðinu.

Dagar Sancho á Old Trafford eru líklega taldir og hefur hann verið sterklega orðaður við Juventus og einnig sitt gamla félag Dortmund.

Sancho kostaði United 73 milljónir punda þegar hann kom frá Dortmund 2021 og því er talið að Ratcliffe vilji skoða hugsanlegar lausnir áður en félagið losar svo rándýra fjárfestingu á tombóluverði.

Þrátt fyrir þetta er talið líklegast að Sancho hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi