fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Havertz gefur í skyn að þetta gæti verið ástæða erfiðleika hans hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar frá Chelsea en hefur átt erfitt uppdráttar.

Þjóðverjinn var keyptur á 65 milljónir punda en hann hefur ekki beint staðið undir verðmiðanum. Sjálfur er hann þó ansi sáttur hjá félaginu.

„Ég er mjög ánægður hjá Arsenal. Þetta er ein fjölskylda,“ segir hann.

Havertz telur að það taki meiri tíma fyrir leikmann sem kemur frá erkifjendum að öðlast traust stuðningsmanna.

„Það er alltaf erfitt þegar þú kemur hingað frá Chelsea. Þetta eru miklir erkifjendur svo það getur tekið margar vikur að öðlast traust stuðningsmanna.

Mörk og góðar frammistöður geta hjálpað mér að ná í það. Ég mun alltaf gefa 100 prósent hér,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina