fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fjögur ensk stórlið sendu útsendara á sama leikinn á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, Manchester City, Manchester United og Newcastle United voru öll mætt með útsendara til Spánar á sunnudag til að horfa á leik liðsins gegn Georgíu.

Segir í fréttum að þarna hafi félögin verið mætt til að taka út Khvicha Kvaratskhelia kantmann Napoli.

Kvaratskhelia er vissulega orðin þekkt stærð en hann er 22 ára gamall og var frábær með Napoli á síðustu leiktíð.

Kvaratskhelia átti ágætis spretti í tapinu gegn Spáni en búist er við að stórlið reyni að kaupa hann næsta sumar.

Kvaratskhelia og félagar í Napoli urðu ítalskir meistarar á síðustu leiktíð en hafa ekki náð flugi á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern