fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Klara á að ræða við UEFA um það að Ísland geti ekki spilað á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 15:00

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ hefur fengið það verkefni frá stjórn sambandsins að ræða við UEFA vegna umspils hjá A-landsliði karla í mars.

Það kemur í ljós á fimmtudag hvort íslenska liðið eigi möguleika á heimaleik sem fer ekki fram hér á landi.

Age Hareide, landsliðsþjálfari vill halda til Malmö og spila þar en einnig hefur verið skoðað að spila í Manchester á æfingavelli Manchester City.

„Rætt um leikvöll fyrir mögulegan umspilsleik A landsliðs kvenna í febrúar 2024 í ljósi þeirra krafna sem gerðar eru í reglugerð UEFA, en UEFA gerir ólíkar kröfur um keppnisvelli í leikjum A landsliðs karla og kvenna,“ segir í fundargerð stjórnar KSÍ.

Klara fær það verkefni að taka samtali við UEFA. „Lagt fram minnisblað um leikvelli fyrir mögulegan umspilsleik A landsliðs karla í mars 2024 og málefni liðsins. Framkvæmdastjóra var falið að vinna málið áfram með starfsmönnum sambandsins, m.a. að óska eftir heimild frá UEFA til að leika mögulegan umspilsleik utan Íslands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029