fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þessir hafa spilað mest á tímabilinu – Arsenal og Villa eiga flesta fulltrúa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álagið er mikið ef þú ert leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, sérstaklega ef liðið þitt er í Evrópukeppni.

Breska blaðið The Sun birti lista yfir þá leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa spilað flestar mínútur á þessari leiktíð.

Getty Images

Leikir í öllum keppnum eru teknir inn í myndina og því kemur ekki á óvart að allir leikmenn á listanum spila með liðum sem eru í Evrópukeppni.

Andre Onana, markvörður Manchester United, trónir á toppi listans með 1620 spilaðar mínútur.

Getty Images

Arsenal og Aston Villa eiga þá flesta fulltrúa á topp tíu.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum