fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lukaku með ótrúlegan fyrri hálfleik fyrir Belgíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 5 – 0 Azerbaijan
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Romelu Lukaku
3-0 Romelu Lukaku
4-0 Romelu Lukaku
5-0 Leandro Trossard

Romelu Lukaku elskar fátt meira en að skora mörk en hann er markahæsti leikmaður í sögu Belgíu.

Lukaku er leikmaður Roma í dag en hann lék lengi vel á Englandi með Chelsea, Manchester United og Everton.

Framherjinn átti stórleik í kvöld er Belgía spilaði í undankeppni EM og skoraði fernu í fyrri hálfleik.

Lukaku var kominn með fernu á 37. mínútu og bætti Leandro Trossard við fimmta markinu undir lok leiks.

Azerbaijan fékk rautt spjald á 24. mínútu og átti því aldrei möguleika í þessum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu