fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mbappe svarar ummælum Enrique: ,,Þarft ekki að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum degi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 16:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og Frakklands, hefur svarað ummælum Luis Enrique sem hann lét falla nýlega.

Enrique gagnrýndi þar Mbappe eftir leik við Reims en sá síðarnefndi skoraði þrennu í öruggum sigri.

Enrique segir að Mbappe geti gert mun meira en bara skorað mörk og komu ummælum mörgum á óvart.

Mbappe segist þó vera vanur þessu en hann hefur áður fengið gagnrýni frá þjálfurum sínum á ferlinum.

,,Ég hef alltaf átt gott samstarf með þeim þjálfurum sem ég vinn með, Didier Deschamps, Mauricio Pochettino, Thomas Tuchel svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Mbappe.

,,Þetta eru þjálfarar sem hafa talað ‘illa’ um mig ef hægt er að orða það þannig en það stöðvar mig ekki í að spila vel eða þá að samband okkar sé slæmt.“

,,Ég þarf engan þjálfara til að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum einasta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning