fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Mbappe svarar ummælum Enrique: ,,Þarft ekki að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum degi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 16:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og Frakklands, hefur svarað ummælum Luis Enrique sem hann lét falla nýlega.

Enrique gagnrýndi þar Mbappe eftir leik við Reims en sá síðarnefndi skoraði þrennu í öruggum sigri.

Enrique segir að Mbappe geti gert mun meira en bara skorað mörk og komu ummælum mörgum á óvart.

Mbappe segist þó vera vanur þessu en hann hefur áður fengið gagnrýni frá þjálfurum sínum á ferlinum.

,,Ég hef alltaf átt gott samstarf með þeim þjálfurum sem ég vinn með, Didier Deschamps, Mauricio Pochettino, Thomas Tuchel svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Mbappe.

,,Þetta eru þjálfarar sem hafa talað ‘illa’ um mig ef hægt er að orða það þannig en það stöðvar mig ekki í að spila vel eða þá að samband okkar sé slæmt.“

,,Ég þarf engan þjálfara til að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum einasta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Í gær

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?