fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndur fyrir að neita að árita treyju Real Madrid – ,,Þeir selja þetta á internetinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, goðsögn Real Madrid, hefur svarað fyrir sig eftir umdeilt myndband sem birtist af honum á dögunum.

Ramos sást þar neita að árita treyju Madrid en hann lék með liðinu í 16 ár og vann allt mögulegt á tíma sínum þar.

Myndbandið var þó tekið úr samhengi en Ramos segist hafa áritað allt að sex Real treyjur stuttu áður.

Ramos er í dag leikmaður Sevilla en hann gekk í raðir liðsins í sumar eftir dvöl hjá Paris Saint-Germain.

,,Áður en myndbandið byrjar þá var ég búinn að árita sex Real Madrid treyjur. Það er fólk sem reynir að selja þessar treyjur á internetinu...“ sagði Ramos og er það hans vörn.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“