fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Heimir og hans menn töpuðu mikilvægum heimaleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 18:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaíka 1 – 2 Kanada
0-1 Jonathan David
1-1 Shamar Nicholson
1-2 Stephen Eustaquio

Heimir Hallgrímsson og hans menn hjá Jamaíka eru ekki í frábærum málum í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar.

Heimir er landsliðsþjálfari Jamaíka en lið hans tapaði fyrri viðureigninni gegn Kanada í 8-liða úrslitum.

Shamar Nicholson gerði eina mark Jamaíka í leiknum en Jonathan David og Stephen Eustaquio gerðu mörk Kanada.

Jamaíka þarf því að vinna seinni leikinn á útivelli til að komast áfram í undanúrsliti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?