fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Gregg vildi halda Kidda Jóns – Æfingatímarnir hentuðu ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 17:27

Kristinn Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æfingatími Kristins Jónssonar hentaði ekki og þess vegna ákvað leikmaðurinn að yfirgefa KR í vetur.

Frá þessu greinir Gregg Ryder, þjálfari KR, en hann var ráðinn inn nokkuð óvænt fyrir nokkrum vikum.

KR er að missa tvo reynslumikla leikmenn en Kristinn kveður félagið sem og fyrirliði liðsins, Kennie Chopart.

Gregg ræddi við hlaðvarpsþáttinn Dr. Football og staðfesti þar að æfingatími KR hafi verið ástæðan fyrir brottför Kristins.

Gregg bætir við að hann hafi viljað halda leikmanninum en KR hefur æfingar klukkan 12 og hentar það ekki vinnutímum bakvarðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?