fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Steinhissa að þetta hafi orðið að frétt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar hafa dreift lygasögum um Ilkay Gundogan og umboðsmann hans, Ilhan Gundogan, sem er einnig bróðir leikmannsins.

Greint var frá því á dögunum að Gundogan væri í viðræðum við Galatasaray í Tyrklandi en hann gekk í raðir Barcelona í sumar frá Manchester City.

Ilhan þvertekur fyrir þessar sögusagnir og segir að spænskir miðlar hafi ekkert fyrir sér í þessu ákveðna máli.

,,Það sem er verið að segja um Ilkay þessa dagana er einfaldlega ekki rétt. Ég hef aldrei hitt mann frá Galatasaray til að ræða Ilkay,“ sagði Ilkhan.

,,Það var aldrei neitt í gangi þarna á milli og ég vil koma því á framfæri. Bæði ég og Ilkay erum steinhissa á að þetta hafi orðið að frétt.“

,,Ilkay er mjög ánægður í Barcelona og er einbeittur að því verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“