fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Átt gríðarlega erfiðar vikur og fékk stuðning frá liðsfélaga: Skoraði tvisvar gegn honum – Sjáðu fallegt myndband

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegt augnablik átti sér stað í gær eftir leik Kólumbíu og Brasilíu sem fór fram í undankeppni HM.

Luis Diaz skoraði bæði mörk Kólumbíu í 2-1 sigri og skoraði þar tvö mörk framhjá samherja sínum Alisson.

Alisson og Diaz eru samherjar hjá Liverpool á Englandi og eru miklir vinir og það sást svo sannarlega eftir lokaflautið.

Diaz hefur upplifað erfiða tíma undanfarnar vikur en foreldrum hans var rænt í heimalandinu en var síðar sleppt.

Alisson og Diaz féllust í faðma eftir leikinn í gær eins og myndbandið hér fyrir neðan sýnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“