fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Hafði kjarkinn í að gagnrýna harðhausinn opinberlega – ,,Ekki hægt að þagga niður í þessum trúð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 11:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem hafa kjarkinn í að gagnrýna goðsögnina Roy Keane opinberlega en maður að nafni Jason Mcateer er ekki einn af þeim.

Mcateer spilaði með Keane í írska landsliðinu og á að baki 52 landsleiki og lék einnig með Liverpool svo eitthvað sé nefnt.

Keane og Mcateer voru liðsfélagar í írska landsliðinu í langan tíma en sá síðarnefndi er alls enginn aðdáandi þess fyrrnefnda.

Keane er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann fór nýlega yfir öll þau rauðu spjöld sem hann fékk á ferli sínum – þau voru 11 talsins.

,,Það er ekki hægt að þagga niður í þessum trúð í dag. Nei, við vorum aldrei liðsfélagar því hann mætti aldrei og þegar hann mætti þá var hann farinn heim stuttu seinna,“ sagði Mcateeer á meðal annars.

Hans Twitter færslu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi