fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Hafði kjarkinn í að gagnrýna harðhausinn opinberlega – ,,Ekki hægt að þagga niður í þessum trúð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 11:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem hafa kjarkinn í að gagnrýna goðsögnina Roy Keane opinberlega en maður að nafni Jason Mcateer er ekki einn af þeim.

Mcateer spilaði með Keane í írska landsliðinu og á að baki 52 landsleiki og lék einnig með Liverpool svo eitthvað sé nefnt.

Keane og Mcateer voru liðsfélagar í írska landsliðinu í langan tíma en sá síðarnefndi er alls enginn aðdáandi þess fyrrnefnda.

Keane er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann fór nýlega yfir öll þau rauðu spjöld sem hann fékk á ferli sínum – þau voru 11 talsins.

,,Það er ekki hægt að þagga niður í þessum trúð í dag. Nei, við vorum aldrei liðsfélagar því hann mætti aldrei og þegar hann mætti þá var hann farinn heim stuttu seinna,“ sagði Mcateeer á meðal annars.

Hans Twitter færslu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri