fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Útskýrir fagnið undarlega gegn Manchester City – ,,Gat ekki fagnað eins og venjulega“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, veit ekki af hverju hann fagnaði eins og hann gerði gegn Manchester City um síðustu helgi.

Palmer yppti öxlum eftir að hafa skorað jöfnunarmark Chelsea gegn Man City í leik sem lauk með 4-4 jafntefli.

Englendingurinn vissi í raun ekki hvernig hann ætti að fagna markinu þar sem hann var að skora gegn eigin uppeldisfélagi.

Venjulega hefði Palmer fagnað mun meira en raun bar vitni í þessum leik en hann er nú staddur með enska landsliðinu og fékk kallið eftir leikinn umtalaða gegn Englandsmeisturunum.

,,Ég var þarna í 15 ár, ég get ekki fagnað markinu eins og ég myndi gera venjulega þegar ég skora jöfnunarmark á 95. mínútu,“ sagði Palmer.

,,Ég ákvað bara að lyfta upp höndunum. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029