Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi ver gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.
Þátturinn verður frumsýndur klukkan 20:00 í kvöld hér á vefnum og í sjónvarpi Símans.
Kári sem átti farsælan feril sem leikmaður hefur nú undanfarin ár starfað hinu megin við borðið og hjálpað Víkingi að verða besta lið landsins.
Kári fer yfir starf sitt, stöðuna í íslenskum fótbolta, landsliðið, enska boltann og fréttir vikunnar í þætti kvöldsins.
Þátturinn er hér að neðan.