Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi ver gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.
Langskotið og dauðafærið er hluti af þættinum en það er unnið í samstarfi við Lengjunnar.
„Það hentar Írum betur að Holland vinni þennan leik,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins.
„Góður stuðull, vonandi dettur þetta allt saman,“ sagði Hörður Snævar Jónsson.
Umræðu um þetta og seðlana má sjá hér að neðan.