fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

City er komið við borðið og ætlar að berjast við Liverpool næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 14:00

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist um Leroy Sane kantmann FC Bayern næsta sumar en taldar eru miklar líkur á að hann fari.

Sane hefur ekki viljað gera nýjan samning við Bayern en viðræður um slíkt eru í gangi.

Liverpool hefur lengti haft augastað á þessum 27 ára gamla kantmanni frá Þýskalandi.

En nú segir Bild í Þýskalandi frá því að Manchester City sé mætt við borðið og vilji krækja í kappann.

Sane lék með City til ársins 2020 þegar hann fór heim til Þýskalands, hann hefur hins vegar reglulega verið í Manchester þar sem unnusta hans er búsett.

Bayern vill ræða nýjan samning við Sane en talið er líklegt að hann vilji aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029