fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Þorsteinn velur nýjan landsliðshóp – Óreyndir markmenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp sem mætir Wales og Danmörku í Þjóðadeild UEFA.

Leikirnir fara báðir fram ytra, Ísland mætir Cardiff á Cardiff City Stadium 1. desember kl. 19:15 og Danmörku 5. desember kl. 18:30. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Þetta eru síðustu leikir liðsins í riðlinum, en Ísland er í þriðja sæti með þrjú stig. Danmörk er í efsta sæti með 12 stig á meðan Wales er neðst án stiga.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 8 leikir
Guðný Geirsdóttir – ÍBV
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur

Guðný Árnadóttir – AC Milan – 23 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 56 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 118 leikir, 10 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengård – 31 leikur, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 17 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan – 3 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 8 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 37 leikir, 4 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 9 leikir
Lára Kristín Pedersen – Valur – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer 04 Leverkusen – 33 leikir, 8 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 32 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 17 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 57 leikir, 4 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Valur – 2 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 37 leikir, 6 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 30 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Breiðablik – 8 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 8 leikir
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Þróttur R. – 3 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit