fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Age Hareide hefur ekki bætt íslenska landsliðið neitt frá tíð Arnars Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 13:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki náð að bæta leik íslenska landsliðsins neitt frá tíma Arnars Þórs Viðarsson, ef miðað er meðalfjölda stiga í leik.

Stjórn KSÍ tók þá ákvörðun í mars að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi, vakti tímasetning á brottrekstri hans nokkra athygli.

Undankeppni Evrópumótsins var þá farin af stað, tapaði Arnar fyrsta leik í Bosníu afar illa en vann svo stærsta sigur í sögu landsliðsins gegn Liechtenstein.

Arnar stýrði íslenska landsliðinu í 31 leik og sótti í þeim leikjum 31 stig, Arnar var með því með stig að meðaltali í leik. Liðið vann sex leiki undir stjórn Arnars, gerði 13 jafntefli og tapaði þremur leikjum

Hareide hefur stýrt íslenska landsliðinu í sjö leikjum, hann hefur í þeim leikjum sótt sjö stig eða stig að meðaltali í leik líkt og Arnar.

Hareide hefur tapað fjórum leikjum í starfi sínu, unnið tvo og gert eitt jafntefli.

Stjórn KSÍ kynnti breytingarnar þannig að Hareide ætti að koma íslenska landsliðinu á EM, hann á enn möguleika á því í gegnum umspil sem Arnar Þór kom liðinu í með árangri í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning