fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Albert gerði nýjan samning á Ítalíu og fær ríflega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu sem gildir til ársins 2027, félagið staðfesti þetta í dag.

Albert hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarið eftir góða frammistöðu í efstu deild þar í landi.

Sagt er að Albert fái ríflega launahækkun eftir að hafa framlengt samning sinn.

Það er þó enn búist við því að næsta sumar að stærri félög reyni að klófesta Albert sem gert hefur vel með nýliðum Genoa.

Albert var ekki í íslenska landsliðshópnum í gær en lögreglan á Íslandi hefur rannsakað mál undanfarna mánuði og sökum þess má Age Hareide ekki velja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða