fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Aron Einar hreinskilinn eftir tapið: ,,Dauðafæri fyrir okkur en við vorum ekki betri en þetta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 22:10

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var ansi súr á svip í kvöld er hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik við Slóvakíu.

Ísland á ekki möguleik á að komast á EM úr riðlakeppni EM eftir 4-2 tap en okkar menn komust yfir í leiknum.

Aron kom inná sem varamaður í leiknum en hann fær ekkert að spila í Katar þessa stundina og er ekki í miklu leikformi.

Aron viðurkennir að frammistaðan hafi ekki verið góð og að Ísland hafi valdið vonbrigðum í riðlakeppninni.

,,Ef við analyzum leikinn sjálfann þá hefur þetta verið svolítið uppskriftin í okkar leik í þessum riðli. Við byrjum vel og eigum kafla en erum bara ekki nógu consistent eins og ég hef margoft sagt. Við þurfum að ná uppi þessu constistency, þessi riðill er dauðafæri fyrir ykkur en við þurfum að líta á stöðuna eins og hún er. Við ætluðum okkur meira, þú lítur á riðilinn fyrir keppni og þetta var dauðafæri fyrir okkur en við vorum ekki betri en þetta,“ sagði Aron við Stöð 2 Sport.

,,Við þurfum að bæta þetta og hitt en nú þurfum við að gera það í verki en auðvitað er alltaf auðvelt að koma heitur í viðtal eftir leik en ég er að reyna að hugsa rökrétt. Ef það er enn möguleiki að komast á EM þá berjumst við fram á síðasta blóðdropa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift