Ivana Knoll var af enskum blöðum valin fallegasta stuðningskonan á HM í Katar í fyrra en hún studdi sína menn í Króatíu.
Knoll fór í bæjarrölt á dögunum og það vakti mikla athygli.
Þegar þetta er skrifað er Knoll með 3,6 milljónir fylgjenda á Instagram. Hefur fjöldinn aukist um fleiri hundruð þúsund á síðustu vikum.
Knoll vakti mikla athygli í stúkunni í Katar en Króatía tapaði í undanúrslitum HM fyrir Argentínu en vann leikinn um bronsið gegn Króatíu.
Knoll var í Katar í mánuð þar sem hún virtist njóta lífsins í sandinum og sólinni.