fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Undankeppni EM: Gríðarlega óvænt úrslit er Svíar fengu skell gegn tíu mönnum – Spánn vann í Kýpur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Azerbaijan kom heimsbyggðini á óvart í kvöld er liðið vann gríðarlega góðan heimasigur á Svíþjóð í undankeppni EM.

Azerbaijan fékk Svía í heimsókn og unnu 3-0 sigur og spiluðu jafnvel manni færri alveg frá 58. mínútu.

Azerbaijan var að fá sitt sjöunda stig í riðlakeppninni og er með jafn mörg stig og Svíar eftir sjö leiki.

Spánverjar unnu öruggan sigur á Kýpur, 3-1 þar sem Lamine Yamal, ungstirni Barcelona, komst á meðal annars á blað.

Hér má sjá öll úrslitin hingað til.

Azerbaijan 3 – 0 Svíþjóð
1-0 Emin Mahmudov
2-0 Renat Dadashov
3-0 Emin Mahmudov

Kýpur 1 – 3 Spánn
0-1 Lamine Yamal
0-2 Mikel Oyarzabal
0-3 Joselu
1-3 Kostas Pileas

Georgía 2 – 2 Skotland
1-0 Khvicha Kvaratskhelia
1-1 Scott McTominay
2-1 Khvicha Kvaratskhelia
2-2 Lawrence Shankland

Eistland 0 – 2 Austurríki
0-1 Konrad Laimer
0-2 Philipp Lienhart

Bulgaría 2 – 2 Ungverjaland
0-1 Martin Adam
1-1 Spas Delev
2-1 Kiril Despodov(víti)
2-2 Alex Petkov(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota