fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Annar Ítali líklega á leið í bann fyrir veðmálabrot

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:30

MILAN, ITALY - MARCH 12: Pierre Kalulu of AC Milan celebrates with team mate Alessandro Florenzi after scoring to give the side a 1-0 lead during the Serie A match between AC Milan and Empoli FC at Stadio Giuseppe Meazza on March 12, 2022 in Milan, Italy. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn Ítalinn er nú undir rannsókn vegna ólöglegra veðmála en um er að ræða varnarmanninn Alessandro Florenzi.

Florenzi er leikmaður AC Milan á Ítalíu enm þessar fréttir berast stuttu eftir að tveir Ítalar voru dæmdir í langt bann frá knattspyrnu.

Nicolo Fagioli og Sandro Tonalo hafa viðurkennt veðmálabrot og voru jafnvel fundir sekir um að hafa veðjað á eigin leiki.

Nú er útlit fyrir að Florenzi muni lenda í sömu vandræðum en AGI á Ítalíu fullyrðir að hann sé undir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins.

Um er að ræða 32 ára gamlan hægri bakvörð sem er samningsbundinn Milan til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift