fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Orðnir virkilega þreyttir á stórstjörnunni sem er að byggja risahús í nágrenninu: Hefur tekið yfir þrjú ár – ,,Er eins og sjúkrahús“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:00

Mynd af fjölskyldu Ronaldo. Skjáskot/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er vinsæll hjá mörgum Portúgölum en hann er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu landsins.

Hann er þó ekki vinsæll á meðal nágranna sinna í Cascais í Portúgal þar sem hann er að byggja risahús og hefur verkið tekið yfir þrjú ár.

Það kostar Ronaldo 22 milljónir evra en margir nágrannar eru orðnir þreyttir á hversu langan tíma verkið tekur og láta í sér heyra opinberlega.

Um er að ræða risastórt glæsibýli sem er staðsett um 20 mínútum frá borginni Lisbon og er möguleiki á að Ronaldo muni búa þar eftir að ferlinum lýkur.

,,Hann hefur verið að byggja þetta hús í þrjú ár. Þetta hús er svo stórt og lítur út eins og sjúkrahús,“ sagði einn nágranni við Ok Diario.

,,Gatan hérna hefur verið lokuð í marga mánuði og garðurinn minn er stútfullur af ryki því Ronaldo er að byggja pýramída.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“