fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Kostulegt atvik þegar enski fréttamaðurinn bar fram nafn Hjörvars – „Halvar Haveedersen“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tik Tok síðu hlaðvarpsins, Dr Football er rifjað upp ansi skemmtilegt atvik frá árinu 2013.

Hjörvar Hafliðason, sem stýrir Dr. Football var þá mættur í beina útsendingu hjá Sky Sports.

Var þetta í aðdraganda þess að íslenska liðið var á leið í umspil gegn Króatíu um laust sæti á Heimsmeistaramótinu ári síðar.

„Halvar Haveedersen,“ sagði fréttamaðurinn þegar hann kynnti Hjörvar inn og sagðist ekki geta borið nafnið betur fram.

Hjörvar hafði gaman af þessu á sínum tíma og birtir nú myndbandið af þessu skondna atviki.

@drfootballpodcast

Sky Sports News speaks to Icelandic journalist Halvar Haveedersen ahead of the national side's game against Croatia.

♬ original sound – Dr.Football Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi