fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þjálfari franska landsliðsins ræðir vandræðin hjá Saliba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins vill meina að William Saliba varnarmaður Arsenal sé óöruggur í franska landsliðinu.

Saliba er algjör lykilmaður hjá Arsenal og er þar í mjög stóru hlutverki.

Hjá franska landsliðinu fær hann hins vegar færri tækifæri og Deschamps telur það ástæðuna.

„Hann hefur ekki spilað mjög mikið með okkur, hann er að standa sig vel hjá Arsenal,“
segir Deschamps.

„Hann hefur ekki oft fundið sinn takt með landsliðinu, ég er að skipta leikjum á milli manna. Fyrir hann andlega virðast það skipta máli, hjá félagsliði er hann aldrei í vafa um það að hann spili.“

„Þegar hann fær tækifæri hjá okkur virðist hann hugsa aðeins um það að samkeppnin sé slík að hann verði að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu