fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Baunar á Arteta fyrir það hvernig hann notar Declan Rice

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal telur að félagið sé að fara mjög illa með hæfileika Declan Rice.

Rice var keyptur til Arsenal í sumar frá West Ham fyrir 105 milljónir punda.

Petit telur að Mikel Arteta sé að spila honum í rangri stöðu og að hæfileikar hans nýtist ekki sem best.

„Helsta verkefni Rice á að vera að halda jafnvægi í liðinu og vinna boltann aftur fyrir liðið,“ segir Petit.

Rice hefur hins vegar spilað framar. „Hann gerir þá hluti svo vel, ég tel að hæfileikar hans nýtist ekki í þessu hlutverki sem átta á miðsvæðinu. Hann er settur í hlutverkið sem Granit Xhaka var í.“

„Þú getur ekki beðið hann að spila eins og Xhaka gerði í fyrra því það er ekki hans staða.“

„Hans besta staða er að vera sitjandi miðjumaður og þar á Arteta að spila honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029