fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Glódís lagði upp í svekkjandi jafntefli í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp mark fyrir Bayern Munchen í kvöld sem mætti Roma í Meistaradeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni en Glódís spilaði allan leikinn að venju fyrir heimaliðið.

Bayern komst 2-0 yfir í þessum leik en Roma lagaði stöðuna á 58. mínútu og jafnaði svo í uppbótartíma.

Glódís spilaði á sínum stað í miðverði og lagði upp fyrra mark Bayern sem var skorað á 20. mínútu.

Soccerstand gefur Glódísi 7,7 í einkunn fyrir sína frammistöðu en hún ber fyrirliðaband Bayern og er mjög mikilvægur hlekkur í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag