fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Enn einn fyrrum leikmaður Barcelona á leið til Messi og félaga?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez gæti verið á leið til Inter Miami og spilað með fyrrum liðsfélögum sínum í Barcelona.

Sanchez staðfestir þetta sjálfur en hann hefur mikinn áhuga á að spila annað hvort í Mexíkó eða þá í Bandaríkjunum.

Miami hefur samið við nokkra fyrrum leikmenn Barcelona sem léku með Sanchez á Spáni, Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets.

Það er stór möguleiki á að Sanchez verði næstur til að semja við félagið en hann er í dag samningsbundinn Inter Milan.

,,Ég væri til í að spila í Mexíkó, ég ræddi við félaga minn um daginn en þarna eru mjög ástríðufull félög og hugsa um alla hluti. Ég væri til í það en veit ekki hvenær,“ sagði Sanchez.

,,Ég væri líka til í að upplifa aðra menningu og annað tungumál, ég vil getað talað reiprennandi ensku. Ég er hrifinn af hugmyndinni að spila í Los Angeles eða Miami, ég veit ekki. Það er ekkert staðfest þetta stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“